Undra jurtir
TÓLG - Beef tallow skin cream (50g)
TÓLG - Beef tallow skin cream (50g)
Couldn't load pickup availability
Share
Ingredients
Ingredients
Innihaldsefni: Grasfóðruð íslensk nautatólg, mct olía,(fljótandi kókosolía), íslenskar jurtir: ösp (populus spp.), birki (betula pubescens).
Ingredients: Grass-fed Icelandic beef tallow, mct oil (coconut oil), Icelandic herbs: Aspen buds (populus spp.), birch (Betula pubescens).
About product
About product
TÓLG is deep face and body nourishment made from whipped beef fat and Icelandic herbs. The beef fat is from Icelandic and grass-fed. It is naturally rich in vitamins A, D, K, and E. Animal fat is similar to our own skin sebum and therefore it absorbs extremely well and works well on all skin types. The nourishing properties of tallow have the ability to improve skin health in the long run. The product also contains a little bit of mct oil (liquid coconut oil) to create a softer texture. No seed or nut oils are used and no essential oils, but the fragrance comes from the herbs themselves.
Poplar tree buds provide healing, anti-inflammatory and protective properties. They are picked in early spring and contain natural oils that give the cream a wonderful scent as well as providing invigorating, anti-inflammatory and protective properties.
This nourishing cream can be used on the face and body, for adults and children. It can be applied to wounds, scars, eczema, rashes, acne, psoriasis, scars and other skin issues. Texture can vary in fluctuating temperature. Avoid use in case of tree allergy.
TÓLG er alhliða og djúp húðnæring úr þeyttri nautafitu og íslenskum jurtum. nautafitan er úr íslenskum grasfóðruðum nautum. Hún er náttúrulega rík af A, D, K og E vítamínum. Dýrafita er svipuð okkar eigin húðfitu og smýgur hún því einstaklega vel inn og virkar vel á allar húðtegurndir. Nærandi eiginleikar tólgar hafa getu til að bæta húðheilsuna til lengdar. Í vörunni er einnig örlítið af mct olíu (fljótandi kókosolíu) til þess að skapa mýkri áferð. Engar fræ eða hnetu olíur eru notaðar og engar ilmkjarnaolíur, en ilmurinn kemur úr jurtunum sjálfum.
Notist sem andlits eða líkams krem fyrir fullorðna og börn. Notist á útbrot, ör, bólur, sár, exem og fleira. Áferð getur breyst við mismunandi hitastig. Varist notkun ef um trjá- eða jurta ofnæmi er að ræða.
Öspin gefur græðandi, bólgueyðandi og verndandi eiginleika. Asparbrumin, sem eru tínd snemma á vorin, innihalda náttúrulegar olíur sem gefa kreminu dásamlegan ilm ásamt því að veita græðandi, bólgueyðandi og verndandi eiginleika.





