Um Undra
Ég heiti Ingeborg,
Ég er móðir, systir, dóttir, vinkona, ástkona og grasakona.
Mitt starf og ástríða fellst í því að leiðbeina fólki í átt að sjálfu sér, heilindum, náttúrutakti og líkams þekkingu.
Ég lærði vestrænar grasalækningar í London og útskrifaðist úr University of Westminster 2020. Ástríða mín fyrir plöntuheiminum og náttúru öflunum hefur alltaf verið til staðar, og eru sterkustu æskuminningar mínar þær sem ég á með runnum og blómum, steinum og trjám.
Jurtalækningar voru gáttin inn í feril minn sem náttúrulæknir, en síðan þá hef ég kafað ofaní hin ýmsu fræði, eins og fornheilun, náttúruspeki, heimspeki, líkamsmiðaða meðferð, söng og raddopnun, næringarfræði, vatnameðferðir og fleira.
Ég óska þess að með mínum jurtavörum öðlist þú dýpri tengingu við þig, þinn líkama, náttúruna, upprunann, og bara það sem þú þarfnast.
Ég býð upp á einkaviðtöl og námskeið/fyrirlestra fyrir hópa.
Bókanir: ingeborg.jardviska@gmail.com
Jurtalækningar fyrir heimilið - Netnámskeið
Share
Skráning á póstlista
Fáðu upplýsingar um nýjungar og afslætti, ásamt fræðsluefni og fréttum.
10% afsláttur af fyrstu kaupum fyrir póstlista áskrifendur!